Leita í fréttum mbl.is

Egla - PowerPoint

 

Glærur í Eglu. Núna þessar seinustu vikurnar í skólanum voru við að gera Eglu verkefni - sagan af Agli Skallagrímssyni sem er einn frægasti víkingurinn á Íslandi. Í þessu verkefni var mikið um að velja við máttum t.d.gera *víkinga* dans, súlurit í sambandi við hvað marga menn Egill hafi drepið erlendis og á Íslandi, teikna knörr og alskonar víkingaleikfömg, gera tónverk um víkinga, auglýsingu um víkinga hluti eða annað sem tengist víkingum og margt, margt fleira. En þetta verkefni áttum við að gera í hóp og ég var með Amalíu, Rebekku R, og Ingibjörgu í hóp og við gerðum nokkrar teikningar saman og fleira , en ég var ein með þessar glærur. En semsagt í þessum glærum leinist ímiskonar atburðir um Eglu og ég vona að þú bara skoðir þessar glærur Grin

 

 -Ingunn Rut ;)


Glærur um Grikkland !

 

Verkefnið með þessar Glærur gekk alveg ágætlega. Ég byrjaði á því að skoða efni um Grikkland í bókini Evrópa Álfan okkar. Og þá byrjaði ég að skrifa glærur um Grikkland. Mig langaði að skrfia um Grikkland því mér finst það vera flott og fræðandi land útaf öllum grísku guðunum og líka hvað það eru margar eyjar við Grikkland. Og einnig hvernig það er í laginu og fleirri smáatriði.  Ég fjallaði soldið um Grísku eyjuna Krít , sem er flott ferðamannaeyja. Mig langar alveg obóðslega mikið að fara til Grikklands útaf mörgum ástæðum t.d. allar rústirnar,grísku guðina og svo náttlega bara sólin og ströndin Whistling. En ég bara vona að þú skoðir þessar glærur með skemmtun !  

 

- Ingunn Rut Sideways

 


Glærur um Frakkland

 

Frakkland !! Í landafræðinni í ár þurftum við að gera glærur um tvö lönd , ég valdi mér Frakkland og Grikkland og er sú glærukynning á leiðinni Wink fyrst byrjaði ég að lesa mig til um löndin og svo byrjaði ég að vinna í glærunum. En í þessum glærum leinist ímislegt um Frakkland sem þú kannski  , sko bara kannski vissiru ekki áður Grin En ég segi t.d. hvað eru frakkar þekktir fyrir ? um Monu Lisu og Eiffel turnin ofl. Þetta verkefni gekk bara mjög vel og þetta verkefni var fræðandi og skemmtilegt Halo  en sem betur fer var ég ekki sofandi við þetta verkefni eða að mér fannst þetta leiðinlegt? SleepingGetLost En ég vona að ÞÚ lesandi góður að þú myndir bara skoða þessar glærur  ;D xd <3


Glærukynning um Hallgrím Pétusson

 

Öööh ? Hallgrímur Pétursson verkefnið :&#39;D , en jám það er soldið langt síðan að ég gerði þetta verkefni en ég skal sammt segja eitthvað sem ég man FootinMouth. Við byrjuðum að fá einhverksonar hefti um Hallgrím Pétursson. Við vorum nefnilega í Tyrkjaráninu og þá var Guðríður Símonardóttir kona Hallgríms , og þá var verkefnið Hallgrímur Pétursson eiginlega frammhaldið á Tyrkjaráninu. Þetta var alveg ágætlega skemmtilegt verkefni.


Hæ hæ =)

Okey velkominn inná skóla-bloggið mitt ! Wink...vona að þú skoðir það og þannig !? :)

en ég skrifa meira seinna ? xD Tounge

bææj ;* ;3 <3

 

-IngunnR. =)


Höfundur

Ingunn Rut Sigurðardóttir
Ingunn Rut Sigurðardóttir
IngunnR. | 7 bekkur | brh |

Eldri færslur

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband